Á Íslandi er ótrúlega mikið af skemmtilegum ævintýrum sem hægt er að lenda í viljandi. Við höfum oft leitað til útlanda til að finna slíka þjónustu en áttum okkur stundum ekki á hversu fjölbreytta flóru af skemmtilegri afþreyingu hægt er að finna á klakanum. Hér fyrir neðan höfum við reynt að safna saman flestum þeims em bjóða slíka þjónustu og hægt er að skoða nánari upplýsingar um hvernig og einn og einnig er hægt að klára bókun hjá þessum aðilinum beint hér á síðunni okkar á sömu verðum.
Íslenski hesturinn hefur heldur betur reynst okkur vel í gegnum tíðina. Erkki kominn tími að endurheimta kynning og skreppa með fjölskylduna eða vinahópinn á hestbak?
Dagana 16. ágúst til 1. September gefst óhræddum einstakt tækifæri til að sjá kvikmyndina „Ég man þig“ á sjálfum tökustaðnum, Hesteyri í Jökulfjörðum. Hrólfur Vagnsson, vert í Læknishúsinu segir mikla eftirvæntingu ríkja varðandi sýningarnar, myndin var sýnd í fyrra á sama stað og vakti mikla lukku.
Íslenski hesturinn hefur heldur betur reynst okkur vel í gegnum tíðina. Erkki kominn tími að endurheimta kynning og skreppa með fjölskylduna eða vinahópinn á hestbak?
Þetta er eitt af því skemmtilegra. Að sigla á Jökulsá Vestri með fjölskyldu eða vinum er góð skemmtun. Þetta er mild ferð sem flestir ráða við en samt alltaf spennandi og um að gera að busla dálítið.
Ef þið ætlið til Vestmannaeyja þá er nánast skylda að fara í túr á fjórhjólum um Heimaey. Þarna er heilmikil saga og fallegt umhverfi. Frábær fjölskylduferð.