Hér eru samankomnar allar þær ferðir og afþreying sem við höfum fundið í boði á Íslandi. Það er um að gera að ferðast innanlands í sumar og finna sér eitthvað skemmtilegt að gera hér á þessari síðu.

Fjord Bikes

Frábærar hjólaferðir í kringum Borgarfjörð Eystri með leiðsögumanni.

Sjóbrettaskóli

Það er frábær skemmtun og reynsla að læra á sjóbretti. Þetta er gert með algjörum fagmönnum í nágrenni Reykjavíkur. Hrein og klár skemmtun.

Safari Buggy

Hvað er skemmtilegra en að keyra á tveggja manna kraftmiklum fjórhjólum uppá fjöllin í kringum Reykjavík. Það er allavega mikilvægt að prófa.

Zipline Adventure

Þau gerast ekki mikið betri ævintýrin en það sem Zipline býður uppá. Ef þið eruð á ferðinni hjá Vík, er þetta málið !

Paragliding

Pantaði einhver hreina og tæra skemmtun? Þá er þetta svarið. Öruggt og ævintýralegt og eitthvað sem aldrei gleymist.

Þyrluferð - Besta útsýnið yfir borgina

Einstakt tækifæri til að fljúga yfir Reykjavík í lúxusþyrlu og njóta útsýnisins frá nýju sjónarhorni.

Eldhestar

Íslenski hesturinn hefur heldur betur reynst okkur vel í gegnum tíðina. Erkki kominn tími að endurheimta kynning og skreppa með fjölskylduna eða vinahópinn á hestbak?

Sjóstöng með Eldingu

Gleymdist að kaupa í matinn? Þá er tilvalið að skella sér í sjónstangarævintýri með Eldingu, enda færðu að eiga það sem veiðist :)

Whale Watching Akureyri

Að sjá og upplifa hvali við Íslandsstrendur er eitthvað sem fáir gleyma. Það er eitthvað svo stórfenglegt og auðmýkjandi. Hvetjum sem flesta að prófa allavega einu sinni.

Elding Hvalaskoðun í Reykjavík

Fyrir þá sem eru fyrir sunnan er stutt að fara í flotta hvalaskoðun. Við hvetjum alla Íslendinga til að kynnast hvölunum í kringum okkur betur.

Lundaskoðun með Eldingu

Fyrir marga er Lundinn dálítill furðufugl sem við höfum oft séð myndir af en aldrei kynnst í návígi. Nú er kominn tími til að breyta því.

Hvala- og lundaskoðun með Eldingu

Það er alveg hægt að fara í hvalaskoðun. Það er líka hægt að fara að skoða lunda. En afhverju ekki að slá þessu saman í lúxusferð á litlum báti þar sem upplifunin er algjörlega einstök.

Hvalaskoðun á Húsavík

Norðursigling býður uppá frábærar hvalaskoðunarferðir frá Húsavík. Húsavík hefur getið sér orð sem einn besti staðurinn í heiminum að skoða hvali og því nauðsynlegt að prófa þetta allavega einu sinni á æfinni.

Ég man þig - Bíóferð

Dagana 16. ágúst til 1. September gefst óhræddum einstakt tækifæri til að sjá kvikmyndina „Ég man þig“ á sjálfum tökustaðnum, Hesteyri í Jökulfjörðum. Hrólfur Vagnsson, vert í Læknishúsinu segir mikla eftirvæntingu ríkja varðandi sýningarnar, myndin var sýnd í fyrra á sama stað og vakti mikla lukku.

Þyrluferð - Besta útsýnið yfir borgina

Einstakt tækifæri til að fljúga yfir Reykjavík í lúxusþyrlu og njóta útsýnisins frá nýju sjónarhorni.

Eldhestar

Íslenski hesturinn hefur heldur betur reynst okkur vel í gegnum tíðina. Erkki kominn tími að endurheimta kynning og skreppa með fjölskylduna eða vinahópinn á hestbak?

Sjóstöng með Eldingu

Gleymdist að kaupa í matinn? Þá er tilvalið að skella sér í sjónstangarævintýri með Eldingu, enda færðu að eiga það sem veiðist :)

Þyrluferð með Norðurflugi

Flogið yfir borgina og lent á nálægu fjalli þar sem er að finna einstakt útsýni. Ekki skaðar að skálað verður í bubblum.

Fjölskylduferð með Viking Rafting

Þetta er eitt af því skemmtilegra. Að sigla á Jökulsá Vestri með fjölskyldu eða vinum er góð skemmtun. Þetta er mild ferð sem flestir ráða við en samt alltaf spennandi og um að gera að busla dálítið.

Alvöru action með Viking Rafting

Fyrir þá sem vilja alvöru action er um að gera að fara með Viking Rafting í þessa ferð á Jökulsá Eystri. Vertu viss, þú munt blotna.

Volcano ATV

Ef þið ætlið til Vestmannaeyja þá er nánast skylda að fara í túr á fjórhjólum um Heimaey. Þarna er heilmikil saga og fallegt umhverfi. Frábær fjölskylduferð.

Þyrluferð með Reykjavík Helicopter

Flugferð yfir Reykjavík þar sem hægt er að sjá borgina frá öðru og skemmtilegu sjónarhorni. Mjög áhugavert og skemmtilegt.

Þyrluferð með Reykjavík Helicopter

Silfurhringurinn - flogið yfir Glym og svo farið yfir Þingvelli. Svo liggur leiðin að Hengli. Ef veður leyfir þá er lent einu sinni og skoðað betur.

Buggybíla ævintýri

Ef ævintýraþráin er að fara illa með þig þá er þetta líklega lausnin. Skemmtileg ferð á Buggy bílum þar sem hægt er að fá smá útrás.

Buggybíla ævintýri fyrir fjölskylduna

Hérna er fjölskyldan í aðahlutverki og búið að setja upp frábært tilboð. Tveir fullorðnir og tvö börn á aldrinum 6-16 ára. Úff þetta er draumurinn.

Hestaferð á Snæfellsnesi

Lagt er af stað frá Stóra Kambi og leiðin er sennilega eins sú fallegasta á landinu. Góðir hestar og góður félagsskapur. Þetta getur ekki klikkað.

Krauma náttúrulaugar

Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver. Hér er að finna gufuboð, hvíldarherbergi og svo laugarnar sjálfar.

Vök Baths

Vök Baths eru heitar náttúrulaugar sem opnuðu í júlí 2019 og eru staðsettar á bökkum Urriðavatns við Egilsstaði. Það er ekki mikið um náttúruleugar á Austurlandi og því er einstakt að koma við og láta hversdagsleika líða úr líkamanum.

Bjórböðin

Bjórböðin eru staðsett á Árskógssandi og eru þau fyrstu á Íslandi. Þarna er heldur betur hægt að slaka á og njóta lífsins. Ekki sakar að fyrir þá sem hafa náð aldri er bjórdæla við hliðina á þér :)